18.10.2012 | 21:25
Leyndó á Íslandi...
Þó menn séu dregnir fyrir dóm...minnir að einhverjir hafi verið dæmdir...þarna verða þau birt, ásamt aldri og heimili þó aðeins sé um ákærur að ræða og menn eru enn saklausir í augum laganna, þar sem sekt er ekki sannað á því stigi.
Fáránlegt að hafa haldið nöfnum leyndum hér í þessum eina dómi. Vona að það endurtaki sig aldrei og að það komi að því að leyndinni verði aflétt.
![]() |
Nöfn vændiskaupenda birt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)