1.4.2012 | 21:33
2.Apríl
Hann kemur á morgun og hefst á miðnætti. Eftir 2 og 1/2 klt. Hefur netið og tæknin gert okkur svona svakalega óþolinmóð og straxsjúk að það megi bara alls ekki leyfa 1.Apríl með sínum hrekkjum að líða ? Og segja okkur frá hrekkjunum á morgun, 2.Apríl. Væri það svo slæmt að bíða aðein...? Við erum ekki heims þó við trúum einhverju um stund. Alveg satt. Við þurfum ekki alltaf að vera súperklár og vera ávalt fyrst að fatta allt og skilja.
DV hafði minni þolinmæði með að upplýsa okkur um þetta en mbl.is. Hrekkurinn á RÚV var of seinn á ferðinni. dv.is sagði frá honum talsvert áður.
,,Við hættum ekki að leika okkur vegna þess að við erum orðin gömul. Við verðum gömul vegna þess að við hættum að leika okkur"
![]() |
Drottning gæddi sér á kjötsúpu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2012 | 19:14
Ríkisfyrirtæki á 51% í hf, why ?
Og hver á svo hin 49% ??? Af hverju er þá talað um að þetta verði einkaframkvæmd ? Er þá meint að gróðinn ef einhver verður, renni óskipt til einkaaðila og tapið verði svo samkvæmt uppskriftinni settur á ríkið; á okkur ???
Hvaða leikur er þetta ? Af hverju gerir ríkið þetta ekki bara sjálft, eins og að blanda einkaaðilum inní með 49% hlut ? Og geta þeir þá ekki tekið lán sjálfir í einkabönkum á markaði ? Eða kannski eru það fleiri ríkisfyrirtæki sem eiga rest ? Hvað veit ég.
![]() |
Félagið sjálft trygging |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.4.2012 | 15:56
Loksins !
![]() |
RemindMe bar sigur úr býtum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2012 | 14:23
Skerðingar a la TR
,,Ráðherra hefur heimild, samkvæmt ósk þess sem nýtur heiðurslauna, til að ákveða að listamaður skuli sæta skerðingu samkvæmt aðferðum TR vegna annarra starfa og tekna en haldið sæti sínu á heiðurslaunalistanum uppá punt."
1.Apríl..:)
![]() |
Geti afsalað sér heiðurslaunum tímabundið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.4.2012 | 13:44
Aprílgabb
Er ekki best að vona það bara. Svo mikil hækkun á svo stuttum tíma virkar ekki trúverðug amk.
Eða hvort þetta sé bakdyraleið til þess að losna við flugvöllinn úr Reykjavík með því að slátra innanlandsfluginu með verðhækkunum.
Hagstofan er nýbúin að tilkynna að kaupmáttur sé sá sami nú og árið 2004. Ætli innanlandsflugfélög hafi þá reynslu að flug sé jafn mikið notað nú og þá ?
![]() |
Flugsamgöngur ekki fyrir alla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)