7.4.2012 | 20:44
Nú tökum við gullið !
Bæði í handboltanum og á Euro. 2012 verður gott ár fyrir Ísland. Kominn tími til ;))
Takk ,,Strákarnir okkar" og til hamingju Ísland !
![]() |
Íslenska landsliðið á Ólympíuleikana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2012 | 12:18
Pása á 2007
Og tímabært að ýta á Play þar sem frá var horfið...íslensku Wallstreet í Borgartúninu á enn að halda til streitu að því er virðist. Ekki gékk ,,að finna kaupanda" áður og það er leyndó hvaða verðmiða eigi að setja á fasteignina sem hýsir bankann... Hvernig væri bara að prófa að auglýsa eignina til sölu með ásettu verði ?
Hver á bygginguna annars ? Eru það við skattgreiðendur eða er það þrotabúa gamla bankans ?
![]() |
Laugavegur 77 til sölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2012 | 12:01
Rafræn söfnun
Á undirskriftum, t.d. í samvinnu við skattinn. Ætti það ekki að vera framkvæmanlegt á 21.öldinni ???
Í stað þess að þurfa að redda hundruði manna her um allt land til að safna þessu á pappír. Og fyrir hvern og einn frambjóðanda fyrir sig að auki. Væri evt hægt að sameina undirskirftarsafananir á pappírsformi fyrir alla frambjóðendur ? Mér þykir þetta eitthvað svo mikil sóun á tíma í rauninni og eins og það þurfi að gera frambjóðendum sem erfiðast fyrir. Nokkuð strembið og langt ,,atvinnu-umsóknarferli" , þó kosið sé.
![]() |
Stuðningsmenn Þóru safna undirskriftum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.4.2012 | 11:21
Vúddú gjörningur
![]() |
Bjarni Harðar varð vitni að krossfestingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.4.2012 | 09:55
Almennt fylgi
Nægir að hafa stuðning úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu þegar um Forsetaframboð er að ræða ? Það er jú almennur kosningaréttur.
Hver framkvæmdi könnunina ? Það þykir mér alveg vanta með í þessa frétt og furða mig á því. Hún er jú Rektor HÍ og ég vona að ekki hafi verið freistast til að láta HÍ sjá um könnunina.
Ekki þykir mér traustvekjandi að fram komi óvissa um það hvort niðurstaðan verði svo birt. Hún er án efa góð og hæf manneskja en ég leyfi mér að efast um að hún flytji á Bessastaði í bráð.
![]() |
Kanna fylgi Kristínar til forseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)