14.5.2012 | 11:05
Hættum að deyja
Og spörum þannig peninga ríkisins / okkar !
Orðið aðeins of langt gengið í niðurskurði þegar ekki verður hægt að grafa fólk. Eða er kannski ætlast til að fólk setji andlát sitt á hold þar til hagkerfið lagast ? Eða endar þetta með fjöldagröfum ?
Ætli það sé þannig að kirkjugarðsgjaldið, sem skylt er að greiða, fari ekki óskipt í kirkjugarðana ? Að það sé enn einn nefskatturinn sem klipið er af ?
Sorglegt þykir mér það sem fram kemur um að um leið og orðið ,,kirkja " sést, þá virðist það vera orðið eins og hvert annað skammaryrði.
![]() |
Hafa ekki lengur peninga til að taka grafir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)