6.9.2012 | 08:40
Gráðug, nísk og hlynnt þrælahaldi
Sýnist mér á að lesa þetta....ég vorkenni svona fólki sem safnar peningum í tonnavís og vogar sér að mælast til að aðrir púli fyrir 2$ á dag !!! Til þess að hún geti svo safnað meiru sjálf ??? Ætli hún sé svo ein af þeim ríku sem aldrei splæsa og þykjast ávallt gleyma veskinu þegar kemur að því að borga..?
Af hverju er frekar hlustað á þá sem eru ríkir ? Og borin meiri virðing fyrir um leið ? Hún er ekki rík af eigin kröftum, eins og ég hef skilið þetta, heldur fékk hún þetta í arf og vill meira, meira, meira, meira, meira, meira, meira, meira og meira af $$$$. Ég vorkenni henni og hennar líkum. Svei henni að ætlast til að fólk púli fyrir ekki neitt, svei henni ! Nær væri af henni að fordæma kjör þeirra sem svo lítið fá, á meðan ,,eigendur" safna peningum í gámavís ! Ojbarasta.
![]() |
Ríkasta kona heims segir launin of há |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
6.9.2012 | 00:07
Á maður að hafa haldið..
...að það væri verið að tala um Geir H. Haarde og Jóhönnu Sigurðardóttur, með þessari fyrirsögn ?
![]() |
Geir vann fyrsta leik og kyssti Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)