Þvílík fegurð

Sem himnarnir okkar eru og frábært að við eigum svo góða ljósmyndara sem geta með sýnu vökulu augum leyft fleirum að njóta. Er nema von að ferðamenn komi margir hverjir spes ferð hingað til að sjá Norðurljósin, þegar maður sjálfur er agndofa í hvert sinn sem til þeirra sést. Takk fyrir ljósmyndina Jónína Guðrún Óskarsdóttir ;)
mbl.is Augu heimsins á mynd frá Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eg er alveg samála þer..Eg hugsa um sögu sem eg heyrði af Islending sem seldi eitthverjum útlending Norðurljósinn...hehehe svo er þetta öruglega bara grín saga

jon fannar (IP-tala skráð) 10.3.2012 kl. 16:34

2 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Jón Fannar ( 16:34) , það er hægt að ,,selja" þau á ýmsan hátt, t.d. með því að laða að ferðamenn hingað til að skoða þau og selja ljósmyndir af þeim, eins og gert er nú þegar ;)

Sá sem þú vitnar í var evt að meina það þannig ? Ég vona að við förum síðan að ..selja" kuldann. Á heitum sumrum í útlöndum , þegar fólk nær varla andanum heima hjá sér, ætti að sjálfsögðu að auglýsa : " Cool off in Iceland". En bara að passa um leið að ferðamenn viti að öll húsakynni eru vel upphituð ... ! ;) Hef ekki tekið eftir að Icelandair markaðssetji landið okkar á þennan hátt og vona að þeir geri það.

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 10.3.2012 kl. 16:44

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Jónína er snillingur með myndavélina það er ég búin að sjá fyrir löngu síðan.

Sigurður Haraldsson, 10.3.2012 kl. 21:42

4 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Já, Sigurður 21:42, ég er alveg sammála þér með það, hún er frábær ljósmyndari.

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 10.3.2012 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband