13.3.2012 | 10:48
Ofsaakstur
Í umferðinni er í raun einungis vandamál bílstjóra sem slíkt stunda. Og vissulega eru það viss hættumerki gagnvart öðrum vegfarendum, þegar fólk keyrir of hratt. Kannski að við ættum bara að hætta að stoppa þá ?
Nú eða að setja lögguna í að fylgjast með ofsaakstri bankanna ? Það gengi sennilega betur. Þeir svipta menn á staðnum og beita fjársektum.
En endilega ekki að svissa og setja bankaeftirlitið á götuna að fylgjast með umferðinni. Vá hvað þá yrði keyrt hratt án afskipta.
Alltaf hættumerki þegar það gerist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.