Frjálsir þrælar

ESB og EES á að snúast um ,,frjálst flæði fólks og fjármagns" að sagt er.

Frelsið stoppar við launafólk. Og sér í lagi þá lægst launuðu. Þá koma ráðamenn og vilja skipta sér af því hvað greitt er. Af hverju er þá ekki sama afskiptasemin þegar kemur að vöruverði ? Nei, það má ekki vegna frelsis í viðskiptum. Og ekki heldur eru laun og bónusar stjórnenda í bönkum og fyrirtækjum fryst. Hversegna ekki ?


mbl.is Frysta lágmarkslaun ungmenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband