Til fyrirmyndar

Þessir s.k. smákrimmar, þeir játa alltaf skýlaust. Mikið væri nú gott ef þeir stóru og sér í lagi hvótflibbarnir myndu nú taka þá smáu sér til fyrirmyndar.

Eða kannski að þeir smáu ættu að taka flibbana sér til fyrirmyndar og neita staðfastlega ? Svona víst við búum í jafnræðissamfélagi ... ;;)

Skrítið, en það virðist vera að þeir smáu séu yfirheyrðir án þess að hafa lögmann með sér. Og svo þykir mér vandræðalegt fyrir lögmenn að ná ekki að verjast sakfellingu á þeim smáu. Metnaðarlaust og varla þau meðmæli sem þeir stóru vilja sjá á afrekaskrá lögmanns. Ef ekki tekst að fá þann smáa sýknaðan, hvernig á þá að vera hægt að fá þann stóra sýknaðan ? En það tekst nánast alltaf. Skrítið.


mbl.is 10/11 ránið er upplýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband