8.4.2012 | 16:03
Forseti Íslands
Er hluti af ríkisvaldinu og ber samkvæmt stjórnarskrá Íslands að vernda og styðja Þjóðkirkjuna. Þar sem stutt er í kosningar, varð mér hugsað til þess hlutverks við lestur þessarar fréttar. Og já um leið, ríkisisstjórnir okkar.
Hvernig hefur Forseti staðið sig í því ? Hvernig mun sá Forseti sem kosinn verður í sumar, standa sig í þeirri verndun sem Stjórnarskráin okkar kveður á um að Forseti skuli sinna ?
62. grein
Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda.
Siðferðisgildin ekki horfin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.