10.4.2012 | 17:23
Hver þarf að deyja
Til þess að gerð verði akstursbraut sem oft hefur verið kallað eftir ? Og af hverju þarf að bíða eftir að dauðaslys verði ? Eða er verið að bíða eftir að þetta sport vaxi af mönnum alltí einu og sí sona ?
Þá fyrir þá sem vilja leika sér á bílum sínum og ,,slæda" og skransa og gefa í og hvað þetta nú heitir allt saman ?
Erfitt að stoppa ofsaaksturinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það eru nú ekki nema 8 mánuðir síðan það varð banaslys ca. 500 metrum frá þessum stað
http://www.dv.is/frettir/2011/8/16/banaslys-geirsgotu-logreglan-leitar-vitna/
Sjóður (IP-tala skráð) 10.4.2012 kl. 21:11
Þetta hefur farið fram hjá mér Sjóður. Þetta er sorglegt ;(
Hversu margir þurfa að deyja til þess að það ,,borgi" sig fyrir yfirvöld að splæsa í aksturssvæði ?
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 10.4.2012 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.