11.4.2012 | 11:25
Skattaskjól
Voru sennilega ekki til í sömu mynd þá og nú. En augljóslega hafa ávallt verið menn ( og jafnvel konur) sem hafa viljað fela eigur sínar til að sleppa við að greiða til samfélagsins og / eða hreinlega að fela fjármuni sem þeir áttu ekki með réttu.
Svekkjandi að týna svo PIN nr. þess tíma; fjársjóðskortunum ;(( Og enginn erfingi naut góðs af, og ekki þeir sjálfir heldur. Og myntkarfa að auki.
Hvernig ætli það sé með skattaskjólin í dag, þegar fólk sem á peninga þar sem enginn má vita um ? Þegar svo eigandinn sem einn veit PIN nr., einn veit af tilvist þeirra, deyr ??? Hvað verður þá um peningana ???
Fann silfursjóð á Gotlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.