Ekki birta nafnið

Kærur eru ekki opinber gögn af mörgum ástæðum og sem betur fer.dv.is hefur ekki birt það og ég vona að Mogginn láti það einnig ógert.

Í fyrsta lagi á að birta nöfn eftir sakfellingu í dómssal, sé það birt á dómstólavefnum.

Ástæðan er einföld. Menn og konur sem fá svo alvarlegar ásakanir/ kærur, munu að líkum aldrei ná að hreinsa nafn sitt, komi í ljós að kærur eiga ekki við nein rök að styðjast. Nafbirting er því ekki aftur tekin og í raun einungis til þess fallin að svala forvitni lesenda og / eða til að valda skaða.

Svo á auðvitað ekki að gera mannamun, eftir því hvert fórnarlambið er eða sá kærði. Alltof mörg dæmi eru um það.


mbl.is Kærði nauðgun á skemmtistað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband