Nei, nei, nei !

Við ( ríkið)  þurfum að byggja þessi göng sjálf og eiga þau frá byrjun, eigi að byggja þau á annað borð.

Menn sem vilja einkabuisness verða að fá lán í bönkum í einkaeigu án ríkisábyrgðar !! Eða fara í annan buisness. Það er ekki klókt að ætla að verða ríkur á að byggja göng á Íslandi og lifa á veggjöldum. Þetta lendir allt í fanginu á okkur hvort sem er. Jafnvel þó tækist að standa við afborganir uppá eflaust minnst 10 milljarða, áætlanir fara nánast alltaf langt framúr. Svo kemur að viðhaldi, þá verður talað um öryggismál og þá yrði bankað uppá hjá okkur hvort sem er og stillt upp við vegg að taka upp veskið. Við erum nýbúin að því með Farice sem dæmi. 


mbl.is Vísað til annarrar umræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl, af hverju ætti að kosta í gegnum sum göng en ekki önnur? Sétja gjald á öll göng í landinu og þau yrðu þá kostuð af þeim sem þau nota en ekki af öðrum, lýðræði ekki satt.

Sigurður Haraldsson, 25.4.2012 kl. 00:53

2 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Ríkið á auðvitað að eiga göng eins og vegi og það á ekki að rukka inn eins og í bíó. Tel það eðlilegast Sigurður. Við borgum svo háa skatta hér og gjöld og það ættii ekki að hvetja til meiri gjaldtöku.

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 25.4.2012 kl. 08:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband