26.4.2012 | 00:25
3 valkyrjur
Munu um stund, vera í valdastöðum á Íslandi á sama tíma ! Þvílíkt jákvæð og góð landkynning !!
Jóhanna, Agnes og svo Þóra. Gangi öðrum löndum vel að reyna að toppa það !!!
Til hamingu Agnes og ég vona að þér takist að efla kirkjuna og fá þær stöllur Jóhönnu og Þóru til liðs við þig til þess. Það er bundið í Stjórnarskrá okkar að ríkisvaldið skuli styðja og styrkja kirkjuna okkar.
Og svo sigrum við Euro...Harpan tilbúin ;)) Og svo er það gullið á Ólympíuleikunum í sumar !! Þetta ár verður gott fyrir landið okkar. Nýtum góðu orkuna inní nýja og betri framtíð sem einkennist af sátt, samræðum, samvinnu og lausnum. Það er komið nóg af þrasi, ósætti og tuði ( í bili amk..).
Agnes næsti biskup Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er það ekki frábært, að hér á íslandi er mannréttindabrot og misrétti fest í stjórnarskra´sumra íslendinga. Og hrækt er á alla aðra.. slummað yfir okkur, og meira að segja þvingaðir til að borga í ósóman þó við stöndum utan hans... Og já, þjóðsöngur kirkjunnar.. þar er ekkert sungið um ísland eða manneskjur, eingöngu um guð ríkiskirkju sumra íslendinga.
Það er Íslamd.. úps ísland í dag
DoctorE (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 14:24
DoctorE Ertu að tala um íslenska þjóðsönginn; ,, Ó Guð vors land, og land vors Guð..." ???
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 27.4.2012 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.