7.6.2012 | 14:31
Hafnargjöld í dag
Eins gott að útgerðin þurfi að borga gjöld í dag og að þeir fái ekki að fara úr höfn fyrr en þeir hafa borgað. Ekki í lagi ef Reyjavíkurhöfn ætlar að leyfa þeim að sleppa sem stuðning við sinn málstað. Þetta er ekki einkayfirtæki og hefur því ekki leyfi til þess. Og útgerðin skal ekki voga sér að láta sjómenn borga það eins og annað í sínum rekstri !!
Hvað ætli kosti að leggja þarna einn dag ? Eða er það per klukkutíma , veit ekki. En það getur ekki verið að það sé frítt.
Getum þess vegna fyllt höfnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.