11.6.2012 | 20:57
Íslenskt, já takk !
Prýðisgóð auglýsing fyrir ,,vöruna" og ætti að auka söluna umtalsvert. Eða er annar tilgangur með þessari auglýsingu frá Lögreglunni ? Aumingjas gróðurhúsaeigendur, nú fara eflaust fleiri á stjá í að byrja að rækta þetta nýja kynbætta ,,góða efni". Hvað ætli það séu fluttir inn margir lampar og hvað verður um þá sem eru gerðir upptækir ? Eru þeir seldir aftur til gróðurhúsaeigenda ? Hversu mikil aukning hefur verið á innflutningi á þeim ?
Og svo hvað, í útrás með súper -hassið ?
Kynbætt kannabis á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er allt saman eitt stórt rugl; Kannabis hefur verið kynbætt um áraraðir.. íslenskir ræktendur hafa verið að rækta að mestu eitthvað sem kallast "skúnkur", þetta er ekki búið til á íslandi... þetta eru innflutt fræ, líklega frá Hollandi.
Og hassið er bara ekki að standa sig gagnvart grasi...... hass á íslandi hefur yfirhöfuð verið hálf ónýtt drasl, menn kaupa það ódýrasta erlendis og sleja svo á uppsprengdu verði hér heima
DoctorE (IP-tala skráð) 12.6.2012 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.