TV á vinnutíma

Merkilegt jafnræðissamfélag...þetta leyfist nú fæstum. Veit vel að þeir vinna oft langt fram eftir, en mér þykir þetta ekki í lagi á fullum launum á virkum degi og á vinnutíma.
mbl.is Þingmenn horfa á EM á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorvaldur Guðmundsson

Það er þó samt gott að þeir geti sameinast um eitthvað.

Þorvaldur Guðmundsson, 18.6.2012 kl. 00:40

2 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Góður Þorvaldur.. ;))

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 18.6.2012 kl. 09:01

3 identicon

Þetta er ekkert meira hneyksli en að lesa blöðin á þingfundum eða prjóna. Eða skoða sms. Þingmenn gera mikið af þessu. En við Íslendingar erum heimsfrægir fyrir að láta vinnudaginn líða án tiltakanlega mikillar framleiðni. Svo kemur skutlið með krakkana og allskonar erindrekstur. Mjög íslenskt. Mjög svo.

Paul (IP-tala skráð) 18.6.2012 kl. 10:11

4 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Það er svosem rétt Paul, án þess að maður hafi hugsað það í þessu samhengi. Þetta með TV glápið er mun sýnilegra og evt betra en það sem þú nefnir. Kannski ættu þeir bara að horfa frekar á TV en hanga á netinu á meðan þingfundum stendur, kannski bara að setja einhvern blokker á netið og gsm í Þingsal ?

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 18.6.2012 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband