Ég hef ekki tekið eftir því að þeir sem komu nýjir inn séu ókurteisari en þeir gömlu. Þvert á móti, versti dóninn á þingi eru að mínu mati Steingrímur J. segir mönnum að þegja og ég veit ekki hvað, ekki er hann nýkomin inn á þing. Þetta er bara bull.
mér dettur bara ekkert í hug í sambandi við "nýju" þingmennina, nema ef vera skyldi Sigmundur Davíð sjálfur? Gaman væri að vita hvaða dæmi hann hefur raunverulega í huga? Hann ætti að geta nefnt dæmi? Af hverju spurði ekki fréttamaður um dæmi?
Mér er svo sem skítsama um hvort þetta fólk sé kurteist eða ekki.. versta finnst mér að þetta lið allt saman er óhæft með öllu; þetta eru afglapar og spillingarpakk upp til hópa.
Athugasemdir
Ég hef ekki tekið eftir því að þeir sem komu nýjir inn séu ókurteisari en þeir gömlu. Þvert á móti, versti dóninn á þingi eru að mínu mati Steingrímur J. segir mönnum að þegja og ég veit ekki hvað, ekki er hann nýkomin inn á þing. Þetta er bara bull.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2012 kl. 11:54
já og Árni Johnsen, hann á ekki heima á Alþingi.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.6.2012 kl. 18:54
Já einmitt Anna, einn enn og þeir eru fleiri þarna dónarnir. Björn Valur til dæmis.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2012 kl. 19:12
já, og Vigdís í Framsókn!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.6.2012 kl. 19:57
Vigdís Hauks.. Jamm nákvæmlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2012 kl. 20:02
Auðvitað var hörkukvendið ísfirska, hún Ólína alveg á mörkunum við forseta Alþingis, þegar hún var stoppuð! Mannstu?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.6.2012 kl. 20:07
mér dettur bara ekkert í hug í sambandi við "nýju" þingmennina, nema ef vera skyldi Sigmundur Davíð sjálfur? Gaman væri að vita hvaða dæmi hann hefur raunverulega í huga? Hann ætti að geta nefnt dæmi? Af hverju spurði ekki fréttamaður um dæmi?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.6.2012 kl. 20:12
Sammála yngri alþingismenn hafa yfirleitt verið kurteisis og orðvarir. Þetta fellur því alveg um sjálft sig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2012 kl. 20:13
Mér er svo sem skítsama um hvort þetta fólk sé kurteist eða ekki.. versta finnst mér að þetta lið allt saman er óhæft með öllu; þetta eru afglapar og spillingarpakk upp til hópa.
DoctorE (IP-tala skráð) 19.6.2012 kl. 10:16
Kæru öll, Ásthildur, Anna og DoctorE.
Held þau hafi öll gott af að skella sér í charm school og vona að þau íhugi það fyrir alvöru...;))
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 19.6.2012 kl. 19:44
Eiginlega betra að þau íhugi sitt innra sjálf og komi fram af einlægni og umburðarlyndi. Það er eiginlega það sem blívur alltaf.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2012 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.