20.6.2012 | 13:50
Animal Farm
Klassískt að þeir sem kvarta mest á meðan þeir eru í stjórnarandstöðu, gera svo einmitt svona þegar þeir komast að. Hvernig ætli launaþrónun ráðamanna verði þegar þeir sem nú gala hæst, komast að ?
Hækkunin ein og sér er hærri en margir hafa á mánuði og það hafa ekki alir hækkað um 27% á 3 árum. Af hverju þurfa þeir sem hafa meira og mest, ætíð að fá enn meira ? Er þeirra líf dýrara en annarra, eða eru þau bara svona glötuð í að láta enda ná saman ?
Laun Jóhönnu hafa hækkað um 257 þús. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.