Fórnar sínu starfi fyrir manninn

Fallegt og göfullt og allt það. En pínu á skjön við allt tal um jafnrétti kynjanna, eða ? Eru konur almennt duglegri að elta menn sína eftir þeirra starfi, frekar en að menn elti og fylgi spúsum sínum og þeirra starfi og láti jobb sín gossa fyrir ástina ? Hann hefði jú líka getað afþakkað jobbið með þeirri ástæðu að kona hans væri Alþingismaður og að hún yrði að vera á Íslandi til að sinna sínu starfi. 

Smá pæling. En vegni henni vel. Skil hana vel, hefði gert það sama.


mbl.is Kveður þingið í vor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég get alls ekki túlkað það þannig að hún sé að fórna starfinu fyrir hann, né að þetta sé einhvert högg á jafnréttisbaráttuna. :)

Lít frekar þannig á að þetta sé bara nýr kafli í lífi þeirra beggja, og þau hafi ákveðið í sameiningu að fara á vit ævintýranna.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 8.9.2012 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband