Viðbótarlífeyrissparnaður uppurinn

Er það ekki bara ástæðan fyrir því að þessi hópur bætist nú við á vanskilaskrá ?

Eða þá að fólk er farið að hætta í auknum mæli að láta hafa sig að fíflum á meðan það sér á sama tíma aftur og aftur, fréttir um örfáa útvalda sem fá afskrifað í milljarðavís og vill ekki borga meira. Sá hópur mun þá stækka, verði lánin ekki leiðrétt, eins og beðið hefur verið um og beðiði eftir að gert sé, í bráðum 4 ár.


mbl.is Um 500 ný heimili í vanskilum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Þetta er hárrétt hjá þér Hjördís,  þetta er ásræðan.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 8.9.2012 kl. 10:09

2 identicon

Bara múrsteinar í Skjaldborginni um hina útvöldu......

Verðtryggður þræll (IP-tala skráð) 8.9.2012 kl. 10:14

3 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Takk fyrir innlitið Sigmar og vertu viss, þó svo ástæðan sé í raun augljós öllum, nema evt stjórnvöldum og ÍLS, þá munu þeir ekki nota brjóstvitið. Heldur munum við nú líklegast sjá nefndir og ráð um allar trissur og tonn af skýrslum með kostnaði fyrir ríkissjóð uppá tugi eða hrundruði milljóna, til þess að komast að því sem flestir aðrir hafa séð og vitað lengi.

Og svo þó þeir væru sammála , t.d. því sem ég skrifa eða annað frábært fólk í bloggheimum; svona ,,venjulegt" no-name fólk og leikmenn...þá er hrokinn of mikill til að þeir sem ráða myndu nýta sér það FRÍTT !! ;)))

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 8.9.2012 kl. 11:14

4 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Alveg rétt Verðryggður þræll..og takk fyrir komment þitt ;))

p.s. skemtilegt nikk hjá þér !

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 8.9.2012 kl. 11:15

5 identicon

Ég held að þetta sé rétt hjá Hjördísi. Fólk hefur notað sparnaðin í þetta og nú er hann búin og þá fer þetta svona..

óli (IP-tala skráð) 8.9.2012 kl. 21:21

6 identicon

Enn eitt skil ég bara ekki. Vanskil eru mikil og fólk er í rosalegum vanda og það virðist vera um eða yfir 50% af öllum heimilum í annaðhvort miklum eða mjög miklum vanda. Enn á sama tíma þá rokseljast ferðir til útlanda og allar búðir eru fullar af fólki nánast 24/7. Fólk stendur í röðum eftir mat enn svo eru handalögmál ef að það opnar e h búð hérna við að komast að! Bauhaus og Lindex eru gott dæmi um þetta td. það voru rútuferðir í þá síðarnefndu og fólk gisti þarna fyrir utan þetta?? Er ekki e h að hérna?

óli (IP-tala skráð) 8.9.2012 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband