19.9.2012 | 10:03
100% endurnýjun á Alþingi
Er það sem er algjör nauðsyn innan allra flokka, til þess að hér verði smá vonarglæta á að auka virðingu og traust , sem nú er aðeins 10%.
No hard feelings Kristján Möller. Þetta er einfaldlega það sem þarf að gerast og allir vel gefnir og kraftmiklir menn eiga að fatta sem bera hag þjóðarinnar og eigin flokks fyrir brjósti, umfram eigin hag.
Kristján Möller sækist eftir endurkjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
KJördæmahagmunapotari númer eitt sækist eftir endurkjöri.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.9.2012 kl. 10:46
Kristján Möller er reyndar einn af þeim fáu sem hefur unnið vel fyrir sitt kjördæmi, þarna á þinginu.
Ekkert óeðlilegt við það að hann vilji vera áfram. Vonandi nær hann endurkjöri.
Ingvar (IP-tala skráð) 24.9.2012 kl. 10:35
Vonani lýkur þessu kjördæmapotaraliði hér með.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.9.2012 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.