6.10.2012 | 15:45
Fólk deyr ekki Drottni sínum ráðalaust ;) ;) ;)
Vegna þeirra fáu manna sem hirtu allt sem hægt var og meira til, og þeirra sem voru á vaktinni á Alþingi, hefur þurft að skerða allt, eins og við öll vitum vegna hrunsins 2008.
Líka ellilífeyrir.
Kannski erfitt fyrir eldri borgara að redda sér með því að selja blíðu sína, svo þá er það bara næsti bær við; hassið. Eða Kanabis, veit ekki muninn en það er annað mál.
En svo má vel vera að þetta hafi mest verið til eigin nota og til vina og kunningja...ódýrara en lyfin úr Apótekinu ( m.a. því sem fékk allt afskrifað..) að fólk rækti eitthvað deyfandi sjálft...;))) Þau hækka eins og allt annað og niðurgreiðslur ríkissins minnka, svo fólk reddar sér þá bara á annan hátt !
Kannabisræktun hjá eldri borgurum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Maður getur ekki annað en virt gamlingjana fyrir framtakssemina. Þeir sýna þarna að þeir eru ekki ennþá dauðir.
Ásgrímur Hartmannsson, 6.10.2012 kl. 16:14
Akkúrat Ásgrímur, akkúrat ;))
Annars má ekki gantast með svo alvarlegt mál sem dóp er, svei mér ... ;)))))
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 6.10.2012 kl. 16:27
Ef það má ekki gantast með alvarlega hluti er nú illa komið fyrir okkur, svona umkringd tómum bömmer alla daga.
Ásgrímur Hartmannsson, 6.10.2012 kl. 18:04
alltaf fundist það skrýtið að fólki finnist það betri kostur að hafa borgarastyrjöld og ríkisstyrkt ofbeldi og þjófnað og pyntingar, (gerðu eins og við segjum, eða við sendum vopnað fólk að rústa heimili þínu, hirðum af þér alla peninga þína og LYF og lokum síðan þig inni til að pynta þig til að skipta um skoðun og koma í okkar lið (bús og fylleri liðið.)
en að bara leyfa þetta.
gætu þá notað peningana í meðferðir og fræðslu fyrir þá örfáu sem fara illa á þessu (öfugt við núna þegar Allir fara illa á þessu.)
sveinn sigurður ólafsson (IP-tala skráð) 6.10.2012 kl. 20:59
segi að kannabis sé LYF, því mörgu fólki finnst það fá betra LÍF með kannabis en heldur af nokkru sem læknar geta gefið þeim.
eða fengu það ef þyrftu ekki að búa í ótta við sína eigin meðborgara.
sveinn sigurður ólafsson (IP-tala skráð) 6.10.2012 kl. 21:03
Kannabis er náttla mun hollara en lyfin sem lyfjafyritækin selja, sem gera lítð annað en að fokka upp fólki for life með daglegri/árum saman neyslu af dópinu sem lyfjafyritækin selja.
Og svo er hægt að nota hamp plöntuna í föt og olíu og alveg mun meiri hluti nenni ekki að telja allt upp fólk getur bara kynnt sér það sjálft, eða haldið áfram að vera heimskt í hausnum og trúa því sem fjölmiðlar/forvarnir/menttakerfi etc treður í það.
lyfja olíu og öll þessi stóru fyritæki vilja nátlla græða meira og meira af fólkinu sem getur ekki hugsað sjálft, svo verður þetta hitt sama fólk svo reitt þegar maður reynir að benda á þessar staðreyndir, á erfitt með að sætta sig við að það sé svona vitlaust.
og svo önnur staðreynd sem þetta fólk sem fýlar dópið frá lyfjafyritækjunum virðist aldrei ætla að skilja, að það er hægt að misnota allt og marijuana er engin undantekning.
ég er hættur að röfla um þetta núna því svo fáir vilja hlusta, af því ég er ekki með neinara háskólagráður, og ég era bara úturdópaður grashaus í þeirra augum býst ég við
Hilmar Örn, 7.10.2012 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.