Frí auglýsing fyrir alla ?

Mig langar að vita hvort öllum standi það til boða, sem eru að selja fasteignir, að fá svo góða umfjöllun um það á mbl.is ??? Er þetta frítt eða kostar þetta eitthvað og þá sama verð fyrir alla ? Það er nokkuð mikið um slíkar ,,fréttir" á hinu ljúfa Smartlandi mbl.is. Eftir því sem ég best veit, má ekki láta fólk halda að um frétt sé að ræða, ef það er greitt fyrir birtingu efnis.
mbl.is Fyrrverandi heimili Sævars Karls til sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki mun það vera fyrir Sævar Karl því hann seldi þessa fasteign og flutti út Brekkubænum í miðbæjinn fyrir meira en 25 árum.

Hjalti Parelius (IP-tala skráð) 17.10.2012 kl. 17:20

2 identicon

Þannig að þetta er ókeypis auglýsing fyrir kunnan kaupsýslumann sem kemur hvergir nálægt eigininni lengur? Hver ætli hafi borgað fyrir þessa auglýsingu, og hvað kostaði hún mikið???

Þóra stóra (IP-tala skráð) 17.10.2012 kl. 18:37

3 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Takk fyrir upplýsingarnar Hjalti, skildi samt greinina þannig að hann byggi þar...þarf að lesa betur ;)

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 18.10.2012 kl. 21:18

4 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Einmitt það sem mig langar að vita Þóra stóra og ég tel að mbl.is þurfi að upplýsa það, vegna þess að ég tel það víst að auglýsingar megi ekki dulbúa sem frétt, þó það sé á Smartland, en það er svo á mbl.is sem er ábyrgðaraðili.

p.s. Þóra stóra..nýlega farin að taka eftir þér í bloggheimum...ertu ný eða ertu með mörg nick ? Nafnleysi er ok mín vegna, svo framalega sem skrif eru kurteis. Sama á að sjálfsögðu við um það sem er undir nafni. En ef það er svo að Þóra stóra er eitt af mörgum nafnlausum nikkum sama höfundar, óska ég efir að fá að vita það. Takk ;)

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 18.10.2012 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband