Passlegur skítbuxnaháttur

Alltaf ömurlegt að lesa um þjófnaði og eignaspjöll. En ég velti því fyrir mér, hvað er passlega mikið þegar kemur að þjófnaði ; hver er passlegur skítbuxnaháttur ?

Það er stundum eins og fólk verði enn reiðara þegar lítið er tekið, heldur en þegar heil þjóð er rænd eigum sínum, eins og gerðist í hruninu. Margar jólasteikur hafa án efa staðið í fólki sem kaupir jólamat fyrir illa fengið fé, vitandi af öðrum skorta vegna þess þjófnaðar.  Og evt gortandi sig af því við frúna að hafa verið svo klára að hafa grætt svo vel... ?

Það þarf að passa sig á því að hvetja ekki smákrimmana til að gerast eins stórtækir og dæmin í hruninu gefa vísbendingu um !!! 


mbl.is „Stórmenni að ná sér í jólamatinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband