Af hverju hækkar IKEA ekki frekar launin ?

Virkar sniðug og falleg hugmynd en hvað ef fólk svo hættir í IKEA ????? Hent út sama dag ?? Þetta gerir fólk háð vinnuveitanda sínum og er því varasöm hugmynd sem ekki er gott að fara. 

 

Af hverju hækka þeir ekki frekar launin þannig að starfsfólkið geti safnað fyrir útborgun og komist í gegnum greiðslumat ??? 


mbl.is IKEA reisir blokk fyrir starfsmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir hafa nú þegar hækkað launin hjá starfsfólki sínum umfram almennra kjarasamninga, laun eru almennt góð hjá starfsfólki Ikea sem og greiða þeir 13. mánuðinn

Hvernig væri bara að taka aðeins jákvæðara í þetta í stað þess að setja út á þetta fyrirtaks fyrirtæki ?

Arnar (IP-tala skráð) 5.4.2017 kl. 16:33

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ikea er að gera góða hluti fyrir starfsfólk það er meira en flest önnur fyrirtæki gera.

Sigurður Haraldsson, 5.4.2017 kl. 16:35

3 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Arnar, góð laun eiga að nægja til að lifa lágmarks lífi hér á landi og í því felst m.a að geta keypt sér sitt eigið heimili að eigin vali og vinna þar sem fólk vill. Þetta bindur fólk í vinnu hjá IKEA. Það þykir mér engan veginn jákvætt. 

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 5.4.2017 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband