28.6.2012 | 15:41
Týpískt
Ekki að ég styðji þjófnað, alls ekki. En þetta er nú ekki alveg sanngjarnt...hvað hafa olíufélögin stolið miklu af neytendum og þessvegna þessum manni að auki ? Það hleypur án efa á milljörðum , hvort serm er vegna samráðs eða vegna þess að það er alltaf svo erfitt að lækka þegar heimsmarkaðsverð lækkar eða / og gengið styrkist. Og sloppið !!! 36 þúsund krónur og 30 daga fangelsi fyrir það...skilaboðin eru svo kristalsskýr í samfélaginu okkar..steldu miklu til að sleppa !!!
![]() |
Dældi eldsneyti en greiddi ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)