Týpískt

Ekki að ég styðji þjófnað, alls ekki. En þetta er nú ekki alveg sanngjarnt...hvað hafa olíufélögin stolið miklu af neytendum og þessvegna þessum manni að auki ? Það hleypur án efa á milljörðum , hvort serm er vegna samráðs eða vegna þess að það er alltaf svo erfitt að lækka þegar heimsmarkaðsverð lækkar eða / og gengið styrkist. Og sloppið !!! 36 þúsund krónur og 30 daga fangelsi fyrir það...skilaboðin eru svo kristalsskýr í samfélaginu okkar..steldu miklu til að sleppa !!!
mbl.is Dældi eldsneyti en greiddi ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eg er sammála þér Hjördís.

Við heima á Bakkafirði hefðum ekki farið svona í þetta

Það hefði verið jafnað út í rólegheitum

og samið um endurgreiðslu.

Einar (IP-tala skráð) 28.6.2012 kl. 16:44

2 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Ánægjulegt að heyra það Einar. En því miður þykir þeim nauðsyn að siga löggunni á fólk fyrir hvern aur á móti hverri milljón sem þeir hirða af fólki með okri sínu og svindli! Mikið væri nú gott ef almenningur fegni sömu þjónustu af kverfinu og að löggan kæmi við hverja ránstilraun þeirra....

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 28.6.2012 kl. 16:52

3 identicon

Það er nú orðin nokkuð mörg á síðan eg flutti hér á mölina.

Eg hef einmitt fengið að sjá dæmi um það hjá nágranna mínum að þegar brotist var inn í íbúð hans þá voru viðbrögðin ekki þau sömu og ef um bensínstöð hefði verið að ræða.

Þú ert eftilvill líka hér á höfuðborgarsvæðinu og þekkir til með þetta.

Einar (IP-tala skráð) 28.6.2012 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband