13.9.2012 | 10:20
Afskrifað 2022 ?
![]() |
Karl Wernersson kemur með gjaldeyri heim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.9.2012 | 00:01
Yndisleg þjóð og land ;)
Allt þetta þras um allt milli himins og jarðar...en þegar maður les nú dag eftir dag um baráttuna við veðuröflin og týndar kindur sem fjöldi manns leggur nótt við dag við að bjarga, þá er ekki annað hægt en að vera endalaust glaður og þakklátur að búa hér ;) Kærleikur og væntumþykjan skín í gegn um þessar fréttir og það er fallegt, gott og jákvætt.
Hvaðan annarsstaðar úr heiminum væru fréttir um kindur jafn áberandi í stærstu fjölmiðlum hvers lands ???Nema hér á Íslandinu góða, þrátt fyrir allt sem þarf að laga af mannanna verkum.
Verum góð og jákvæð í vetur og ávallt. Í alvörunni. Það er komið svo mikið meira en nóg af skotum og stælum og leiðindum. Vonandi tekst að bjarga fleiri litlum sætum rollum sem stóla á mannfólkið með líf sitt. Og íslenska ullin er svo sannarlega lífsbjörg !!!
Góða nótt ;)))
![]() |
Aldrei vitað annað eins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)