14.9.2012 | 21:07
Eyjafjallajökull
Íslendingum þótti gaman og vænt um að heimurinn allur rembdist mikið við að bera fram íslenskt nafn á jöklinum okkar sem spýtti smá úr sér. Talsvert var um það fjallað hér heima og grín gert að framburði argar fréttamanna í ýmsum löndum. Bolir voru búnir til og seldir og kannski enn til sölu. Heimurinn sýndi okkur þá kurteisi að gera sitt besta í að bera fram afar erfitt nafn á einum af jöklunum okkar.
Nú er nokkuð auðvelt fyrir okkur flest, að ég held, að segja William og Kate.
Hvernig væri ef fjölmiðlafólk HÆTTI að þýða nöfn á fólki, löndum og borgum, já og fleiri sérnöfnum þá á fjöllum , fossum og fleiru úr nátturínni ???
Þau voru einfaldlega ekki skýrð Vilhjálmur og Katrín,né skrifa þau nöfn sín á þennan hátt.
Burstséð frá því þá er ég undrandi að Frakkar og nú Ítalir af öllum, þyki svona merkilegt að Kate skuli virkilega vera með brjóst, eins og ca. 3 milljarðir annarra kvenna eru með ! Á hinn bóginn þykir mér krúttað að sjá hvað þau virka in love
![]() |
Vilhjálmur Bretaprins ævareiður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)