Engum hollt

Að vera lengi í nokkurru valda - / áhrifastöðu, engum. Við búum í lýðræðissamfélagi og við megum ekki óttast breytingar svo mikið að við þorum ekki að kjósa nýjan forseta. Þetta er á engan hátt persónulegt gagnvart þeim sem gegnir nú embætti og hefur gert það síðustu 16 ár.

Hann hefur staðið sig vel og getur haldið áfram að gera þjóðinn gagn á margan hátt eins og svo margir aðrir forsetar í heiminum að loknum tíma sínum. Fólk í einræðisríkjum öfundar án efa fólk sem fær að kjósa sér forseta. Það geta þau ekki gert . En við getum það. ( ekki svo að skilja að sitjandi Forseti sé einræðisherra , alls ekki).


mbl.is Forsetakosningar 30. júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband