20.3.2012 | 17:26
Frábært
Þessu ber að fagna. Meiri völd til almennings, þar sem þau eiga að vera. Vona að þjóðaratkvæðagreiðslur séu komnar til að vera. Hefði allt eins mátt lauma einni stuttri í viðbótvíst við erum að þessu á annað borð...hvort fulgvöllurinn eigi að fara eða vera. Ok, tveimur. LSH , hvað á að gera með skrímslíð sem ætlar að leggjast á beit fyrir framan fallega gamla Landspítalann. Smá útúrdúr...
Þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eða hvort við viljum áframhald á þessum ESB viðræðum eða ekki...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 20.3.2012 kl. 21:37
Já, mætti lauma því með líka Ingibjörg...alveg rétt ;) Listinn lengist þegar maður fer að hugsa meira um þetta.
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 20.3.2012 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.