Krónur og $

,,Í viðtalinu segir Jón þó að hann hefði aldrei farið út í viðskipti með vatn á sínum tíma ef hann hefði vitað þá það sem hann veit nú. „Við héldum að við gætum gert þetta fyrir 8 til 12 milljónir dala. Við erum núna búnir að setja um 120 milljónir í þetta," segir Jón"

Rosalegar upphæðir og ég viðurkenni að ég hélt um stund að samtals væri verið að tala um 120 milljónir íslenskra króna. En vá, 120 milljónir $ Dollara, það er nokkuð miklu meira ! Hvaðan komu peningarnir í þetta fyrirtæki og hvað er það sem er svona dýrt við þetta ?  

En þetta er jákvætt og gott mál með blessað vatnið okkar og jákvætt að verið sé að koma vatninu okkar á kortið ;)) Og ótrúlegt að lesa að við gætum tappað tvöfaldri heimsneyslu af flöskuvatni á hverjum degi, vatn sem rennur án nýtingar til sjávar.


mbl.is Dior segir íslenskt vatn best í heimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband