21.3.2012 | 11:36
3 sektir
Er allt of sumt sem komið hefur út úr þessu fram til þessa. Og hver ætli upphæð þeirra sé og hafa þær verið greiddar ? Eða verða þær á endanum sendar þangað sem flestar skuldir enda, á herðum almennings í formi niðurfellinga, afskrifta eða hvað þetta nú annars heitir allt saman.
,,60 málum lokið án frekari aðgerða og 3 málum lokið með stjórnvaldssekt", segir m.a. í fréttinni.
Er þetta það sem búast má við með þau mál sem enn bíða afgreiðslu ? Er það ásættanlegur árangur og þess vert að halda áfram á sömu braut ? Var hrunið þá í raun alveg lögum samkvæmt frá A til Ö ? Ef svo, er þá í lagi með lögin ?
Á níunda tug mála til ákæruvalds | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.