Farsæl málalok

Gott að þær fengu tölvurnar sínar og það væri óskandi að hann verði öðrum til fyrirmyndar, sér í lagi þeim sem flestir telja ábyrga fyrir hruninu 2008, takk ;)  Hvort hann fái þyngri dóm en þeir síðarnefndu...líklegast. En víst hann gaf sig fram og skilaði því sem hann sagðist hafa tekið, vona ég að þetta verði bara látið niður falla. Góss sem er falið í skattaskjólum fer svo vonandi að skila sér heim á ný og til eigenda sinna, almennings í formi miskabóta amk.
mbl.is Óskar þjófunum alls hins besta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Sæl vertu, Á árinu 1970 var móðir mín sáluga með verslun brotist var inní hana og ýmsu stolið, þjófurinn

gekk undir nafninu náttfari, móðir mín neitaði að kæra hann nema að nokkrir útgerðarmenn væru líka kærðir, á þessum árum mátti ekki eiga gjaldeyrir í erlendum banka,( eða eitthvað um gjaldeyrir) ég man að einn af þessum útgerðarmönnum átti bátinn Guðmund, sagan fer í hringi.

Bernharð Hjaltalín, 31.3.2012 kl. 11:26

2 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Takk fyrir komment þittBernharð,

Dáist að móður þinni sálugu, flott hjá henni að fara fram á þetta á móti. En veistu hvort það hafi veri ðlagt hart að henni að kæra ? Ætli verslunareigendum sé það skylt almennt, veistu það ?

Merkilegt hvað kerfið , eða starfsóflkið innan þess ,ræður ekki við nema þá smáu. Hvað veldur ? Ég vona að Mæðrasytksnefnd taki m´ður þína sálgu s´re itl fyrirmyndar og láti það vera að kæra þetta. Tölvurnar skiliðu sér til baka og hann sem tók þær gaf sig fram. Annað en þeir stóru. Þeir gefa sig ekki fram og neita sök, á sjaldan þeir eru settir á sakabekkinn. Svona oftast nær allavega.

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 31.3.2012 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband