4.4.2012 | 11:40
Like
Fréttin um framboð hennar frá seint í gærkvöldi, voru komin með yfir 200 Facebook like við hana og svo rokkaði það upp og niður og fram og tilbaka, nú eru þau aðeins 28. Og strax mest lesna fréttin að auki. Fréttin sem birtist svo um blaðamannfund 10:22 í morgun er strax komin með yfir 50 like.
Er ekki neitt að marka þessi FB like ? Er þetta tæknibilun ? Og hver er þá réttur fjöldi "Like" á fréttina sem birtist í gærkvöld um málið ? Eða er þetta síðbúinn 1.Apríl hrekkur á Mogganum að hækka og lækka " Like-in" fram og tilbaka ???
Innlent | mbl | 3.4.2012 | 23:52 | Uppfært 4.4.2012 9:52
![]() |
Þóra tilkynnir framboð í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.