Spaugstofulegt

Það er eitthvað svo margt asnalegt við þetta.

Að vera ráðherra með mörg starfsheiti og mæta á mismunandi fundi eða uppákomur sem margir ráðherrar. Og að þurfa næstum að skipta um takt í sama viðtali eða ráðstefnu, næstum að þurfa að ráðfæra sig við sjálfan sig. Svo eru þessi nöfn alltof löng.

Er ekki hægt að finna styttri nöfn og svo sjái sá ráðherra um þá mörgu málaflokka sem starf hans krefst ? Þetta er alltof ruglinslegt og flókið.

Oft er gott að nota bara KISS aðferðina ( keep it simple stupid). 

Er ekki alveg hægt að líta á  titil / starfsheiti ráðherra eins og titil yfirmanns í deildarskiptri verslun eða framleiðslufyrirtæki? Þá er það bara eitt starfsheiti og eftir atvikum eru deildarstjórar.

 


mbl.is Mikið um andsvör við ræðum þingmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband