15.5.2012 | 12:20
Fylgja límmiðar með ?
Svona just in case ef einhver sem sést á mynd, á eftir að ergja einhvern með tilveru sinni ?
Ég mun ekki sækja þessa skrá vegna þess að ég varð virkilega ósátt við þá ákvörðun þeirra að gefa út límmiða til að hylja einn mann, sem enn er ekki vitað hvort sé saklaus eða ekki af því sem hann er kærður fyrir. Símaskráin er ekki dómsvald.
Það sem þeir gerðu er eitt það kvikyndislega einelti sem ég hef nokkurn tímann vitað um. Svei þeim ævinlega að hafa gert þetta, svei þeim !!
Símaskráin kemur út í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Lögmál réttaríkisins hljóta að gilda. Að vera með stöðu grunaðs manns er ekki sama og sekt.
Hörður Halldórsson, 15.5.2012 kl. 18:30
Akkúrat Hörður.
Og verði málið fellt niður , ætli Símaskráin muni þá greiða honum miskabætur ?
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 15.5.2012 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.