Starfslokasamningar

Fyrir ALLT launafólk, eða enga. Það væri allavega lágmark ef allir bæjarstafsmenn í Garði hefðu sama starfsöryggi. Það er vel hægt að leika sér að því að draga sér opinbert fé með þessum hætti. Því má ekki gleyma. Ekki að það hafi verið gert í þessu tilfelli, en möguleikinn er vissulega til staðar og gæti vel freistað margra að slá til. Ráða endalaust marga nýja bæjarstjóra og í fleiri stöður með drjúga starfslokasamninga, og finna svo ástæðu til missættis og reka þá svo hvern af öðrum. Og segja svo bara úps...hann var ómögulegur og líka næsti, og líka næsti...nei þetta gengur ekki og þarf að afleggja með öllu. Menn geta leikið sér svona með eigið fé í sínum fyrirtækjum en ekki í einkagamble með almannafé.
mbl.is Bæjarstjórinn í Garði rekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband