Félag eldri borgara

Á það ekki að nægja Borginni til að ráðfæra sig við ? Til hvers að stofna anna hóp sem er að gera það sama, hefði ég talið ? Er ætlunin að Borgin greiði Öldungaráðinu laun fyrir störf sín ? Ef svo, má þá ekki alveg eins greiða Félagi eldri borgara fyrir ráðgjöf ?

Og hvað með aðra hópa í samfélaginu ? Á að stofna ráð fyrir alla, eins og t.d. atvinnulausa, ungbarnaforeldra, öryrkja, hjólreiðafólk, fatlaða ...og listinn er langur ? Bara smá pæling, því mér sýninst að það sé nóg af hópum um allt samfélagið og í Borginni þar með talinni, sem sinna ýmsum hagsmunahópum sem hafa sýnar óskir um hvað þarf að vera til staðar, svo vel sé hugsað um alla hópa í Borginni. 

Það er hinsvegar mjög jákvætt ef Borginn vill heyra sjónarmið og hlusta á óskir ýmissa hópa í samfélaginu. Spurning samt hvort þetta verði sýndarmennska eða hvort farið verði eftir því sem fyrirhugað Öldungaráð á að vinna að, á launum hjá Borginni eða ekki.


mbl.is Öldungar fái formlegan vettvang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband