11.11.2012 | 23:58
Gefa bara frí !
Einfaldast og öruggast ;) Amk mætti senda út þær tilkynnngar, að hver og einn ákveði það fyrir sín börn, þar sem það er jú skólaskylda hjá okkur.
Af hverju þarf að þvæla þessum greyjum útí þessa óvissu og taka séns á slysum, þegar spáin er svona brjáluð ? Og hvað ef það verður svo enn brjálaðra í lok dags...þurfa foreldrar að senda þau með svefnpoka og tannbursta með sér ?
Ekki man ég eftir svo áberandi fréttum og viðvörunum , áður en allt snjóaði í kaf fyrir norðan og gaman væri að það yrði rifjað upp hvað var birt og hvar...svona í ljósi þess að skotið var á ráðherra sem hafði ekki tekið eftir neinum viðvörunum. Komu þær með svo áberandi hætti ..? En gott að það var gert sv omikið mál úr því og veðurfréttatími RÚV nýttur til að bauna á hann...menn hafa tekið sig á með viðvaranir sem er mjög gott mál
Foreldrar fylgi börnum í skóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.