Sambúðarfólk ekki framfærsluskylt !

Ömurlegt mál og ég vona að eitthvað gott komi til þeirra sem æeysir mál þeirra.

En...ég hegg eftir einu. Að hún fær ekki fjárhagsaðstoð frá Þorlákshöfn, vegna þess að hún er í sambúð. Að því gefnu að þetta sé rétt, þá stenst það ekki að mínu mati. Aðeins hjón hafa framfærlsuskyldu hvort á annað, EKKI sambúðarfolk, og því er sveitarfélaginu í Þorlákshöfn ekki stætt á þessari neitun. Ég skora á ykkur, ágæta par sem fréttin fjalla um, að skoða þetta afar vel. Þið,gætuð,æeitað að dómum um sambúðarslit og opinber skipti, þá ætti þetta að koma fram, ef þið,getið ekkimrðfært ykkur við lögmann. Sambúðarfólki er EKKI skylt að framfæra hvoru öðru, það er kristsltært, eins og ég hef skilið það.

Með kærleikskveðju til ykkar og skammarkveðju til Þorlákshafnar sem neitar að hjálpa ! Það er bundið í Stjórnarskrá þar auki án fyrirvara um hjúskaparstöðu !  


mbl.is Mun berjast barnanna vegna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er rétt hjá þér Hjördís og vonandi les einhver sem þekkir þetta fólk bloggið þitt við fréttina.

"Fólk í sambúð er ekki framfærsluskylt gagnvart maka og á ekki rétt á arfi eftir maka nema það sé tilgreint í erfðaskrá."

Tekið af vef Island.is

https://www.island.is/thjonusta/fjolskyldan/hjuskapur-og-sambud/ovigd-sambud/

Sigurður (IP-tala skráð) 13.9.2014 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband