Hægt og hljótt

Hækka laun bankanna. Hversu langur tími mun líða þar til 2007 launamanía bankanna verður endulífguð til fulls og með stæl ? Kannski eins gott svo bankarinir falli nú ekki á aftur og lágum launum verði ekki kennt um að....Hversu há þurfa laun bankastjóra og annarra stjórnenda að vera til að bankar falli ekki ? Fimmföld það sem þau voru orðin 2007 ? Tífalt ? Fimmtánföld ? Tuttuguföld ? Hver er töfralaunatalan sem þarf til að tryggja að annað hrun verði ekki ? Það er jú búið að telja okkur trú um að aðeins ofurlaun tryggi það að hæft fólk stjórni bönkum...séu þau lág, fáist þangað aðeins ,,hratið" eins og einn núverandi Alþíngismanna hefur orðað það í ræðupúlti Alþingis.
mbl.is Laun í Arion banka hækkuðu um 9,3%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

bankarnir eru bara leikrit sem byggir á peningum sem bankarnir eiga ekki sjálfir. Og hefur alltaf gert. Það er sagt að "margur verður af aurum api" enn þeir sem ég hef hitt á lífsleiðinni og t.d. fólk mjög nátengt mér sem eru svona peningarónar, ég lít á þá sem fábjána frekar enn apa... enn þeir eru voða ríkir, það vantar ekki.

Óskar Arnórsson, 19.3.2012 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband