11.5.2012 | 00:50
Tryggðir
Lögmönnum er skylt að vera með tryggingar ef þeir gera mistök. Svo þá ætti þetta að leysast og tryggingafélag þeirra að sjálfsögðu að greiða þetta tjón.
Dýr mistök lögmannsstofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er nú víst "þak" á þessum tryggingum. Það er enginn með tryggingu fyrir svona miklu tjóni.
Jóhann Elíasson, 11.5.2012 kl. 06:24
Tad er natturulega ekki bara spurning um tryggingar edur ej.daginn efir ad tilkinnt er um 7,5 lækkun rettinda dyrfist sjodurin ad tilkinna ad tvi midur seu 5,2 miljardar liklega tapadir,a sama tima eru greidd laun upp a 74-6 miljonir a ari fyrir 10,1 stødugildi,bara stjornin yfir 20 miljonir ofani ,ad visu eru forstjoralaunin 16,5 miljonir,eg vil sja tessa stjorn fara fra og ad launagreidslur lækki.
Þorsteinn J Þorsteinsson, 11.5.2012 kl. 08:04
Vitleysan ríður ekki við einteyming hjá okkar lífeyrissjóðum. Og nóg er af "nikkudúkkum" í þeirra stjórnum. Sem nikka til fjármagnseigenda en ekki til lífeyrissjóðsþega. Svei-attan.
Jóhanna (IP-tala skráð) 11.5.2012 kl. 08:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.