Endalaus tími

Þetta uppgjör hefur tekið næstum 4 ár og slitastjórnir eru enn að störfum á himinháum launum.

Ætli slitastjórnirnar fái alveg frjálsan tíma til að ljúka vel launuðum störfum sínum og ákveða laun sín sjálf og tímafjölda að auki ? Ef svo, mun þá uppgjöri nokkurn tíma ljúka ?

Það vantar enn 25% uppá að endurgreiða innistæðueigendum, sem fyrrverandi stjórnendur fullyrtu að eignir væru til fyrir., muni ég það rétt. Vona að það standist og að ríkið/ við öll, fáum ekki enn einn reikninginn á herðar okkur. 


mbl.is Nær 75% endurheimtur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

KSF er breskt félag og kemur Íslendingum ekkert við.

Erlingur Alfreð Jónsson, 13.5.2012 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband