Surprise, surprise

Man einhver dæmi þess, amk síðustu 15-20 árin eða svo, að tillaga frá minnihluta hafi verið samþykkt ?

Er ekki bara tíma og peningasóun að leyfa þingmönnum sem tilheyra minnihluta hverju sinni, að koma fram með frumvörp og tillögur sem kjósa á um á Alþingi ? 

 


mbl.is Tillaga Vigdísar felld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Hjördís. Því miður er almenningi ekki sýnt hvað fer fram bak við tjöldin á pólitíska hrossakaups-alþinginu.

Þú myndir ekki fagna ef þú sæir allt falsið og svikin sem þarna viðgangast.

Þegar fólk talar hvað eftir annað gegn því sem það segist meina og hefur fyrr sagt, og hringlar fram og til baka með svika-fullyrðingar og nýjar mótsagnarkenndar setningar, þá erum við kjósendur betur sett án þessarar stofnunar, sem kallast alþingi Íslands á pappírunum.

Það er ekki flókið fyrir þá sem hafa haft tíma til að fylgjast með, að vinsa úr þá sem svíkja og ljúga, eftir 3. ár í setninga-fullyrðingum, sem ekki standast skoðun þegar allt er lagt saman. Við höfum flest heilaheilsu og vit til að sjá þetta, en það er endalaust reynt að slá ryki í augu tímalítils og stritandi almennings (skattborgar/kjósenda), með lyga-áróðri frá ríkisfjölmiðlum og blekkingar-dagblöðum.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.5.2012 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband