Stenst það íslensk lög að rukka aðgangseyrir að verslun ?

Fyrir hvað er verið að rukka ? Er þetta til þess að fylgjast með hverjir eru í búðinni ef einhver stelur einhverju ? Til að halda skrá um allt sem hver og einn. Laupir svo hægt sé að auglýsa beint til fólks og þessvwgna selja upplýsingar ?

 

Þarf að skrá sig inní búðina og út aftur í hvert sinn ? Hvað segir Persónuvernd ?? Ekki má IKEA ákveða hverjir koma inn og hverjir ekki. 

 

Er sama verð fyrir aldraða og börn ? 

 

Af hverju er ódýrara fyrir lögaðila ? 

 

Fari td par með eitt barn með að versla, þarf þá 3 kort; 3 x 4.800 .- ?? 

 

Munu nú íslenskar verslanir og verslunarmiðstöðvar herma eftir ? Bensínstöðvar ? Bíóhús ? Veitingahús ? 

 

Ef fólk er til í að borga fyrir  að fá að versla, þá ætti kirkjan að gera það sama og rukka aðgang. 

Verður tryggt að Costco greiði hér skatta eða munu þeir aðeins hirða hér gróða og nota bókhaldsleið til að senda allan hagnað úr landi ? 

 

Væri ekki nær að  neytendur snúi þessu við og taki greitt fyrir að koma þar inn..í hvert sinn ;) 


mbl.is Ársaðild að Costco kostar 4.800 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband