Gönguskífur

Í framrúðuna, væri það lausn ? Svona eins og P-skífur í t.d. Danmörku.

Eða kannski bara að lögfesta tilkynningaskyldu á fólk ? Svona eins og með skipin á höfum úti. Eða er forræðishyggjan að ganga of langt ef fólk getur ekki vippað sér í göngu í náttúrunni án þess að merkja bíla sína í bak og fyrir með upplýsingum um hvenær það lagði í hann og hvenær það ætli að koma til baka. Ef fólki seinkar, á þá að sekta það ?


mbl.is Fólk láti vita um ferðir sínar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er nú líklegast gert í öryggisskyn og til að fyrirbyggja óþarfa aðgerðir hjá lögreglunni. Mér finnst undanfarið alveg meiri en nóg af leita- og björgunaraðgerðum. Maður vippar sér ekki bara í göngutúr á hálendið.

Sigrún (IP-tala skráð) 3.4.2012 kl. 12:37

2 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Án efa Sigrún og það er rétt, leitað er að fullt af fólki. Spurning samt hvernig eigi að leysa þetta og hvað eigi að gera fari fólk ekki eftir því sem ákveðið yrði.

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 3.4.2012 kl. 12:44

3 Smámynd: Landfari

Það er mjög einfalt enda kemur það fram í fréttinni. Láta lögreglu í viðkomandi umdæmi vita af sínum ferðum. Fráleitt að fara að skilja eftir miða í rúðunni um að viðkomanid sé ekki væntanlegur til baka næstu daga. Af sönu ástæðu og þú setur ekki þær upplýsingar á símsvarann heima.

Landfari, 3.4.2012 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband